fbpx

Er þetta öruggt?

Öxum er einungis kastað inn á tómar, afgirtar brautir undir vökulu augnaráði starfsmanna. Ef þið fylgið reglum og hlustið á starfsmenn allan tíman þá er þetta mjög öruggt.