fbpx

Berserkir axarkast er nýtt félag þar sem hægt er að kasta öxum í góðra vina hópi. Axarkast er tilvalið fyrir alls konar hópa sem hafa gaman af smá keppni; steggjanir, gæsanir, hópefli og fleira.