Um okkur

Berserkir axarkast var stofnað vorið 2018 og nú er í fyrsta sinn á Íslandi hægt að keppa innanhúss í axarkasti. Þátttakendum eru kennd grundvallaratriði í axarkasti áður en æsispennandi keppnin hefst.

Við erum í Hjallahrauni 9 í Hafnarfirði, horninu á Hjallahrauni og Helluhrauni: