Bóka tíma

Upplagt fyrir alls konar hópa; steggjun, gæsun, hópefli, vinahópa, fjölskyldur, stefnumót – við tökum vel á móti ykkur.

Fylltu úr formið hér til að bóka tíma. Bókun er ekki staðfest fyrr en þú færð svar frá okkur, pósturinn frá okkur kemur stundum sem rusl póstur svo ef þú færð ekki svar fljótt skoðaðu þá junk/spam möppuna.

ATH! Ef þú ert að bóka samdægurs þá er best að hringja eða senda skilaboð á facebook, það er ekki víst að við náum að skoða og svara pöntunum í gegnum formið eða tölvupóst.

Einnig er hægt að bóka með því að senda skilaboð á Facebook, hringja í síma 546-0456 eða senda póst á info@berserkir-axarkast.is.

Ef þú hefur einhverjar spurning endilega kíktu á spurt og svarað.

Lesa um Covid-19 stöðu

Dagsetning (mm/dd/yyyy) *

ATH! ef bóka á með stuttum fyrirvara er betra að hringja í okkur eða senda skilaboð á Facebook

Tímasetning *

Nafn *

Netfang *

Símanúmer *

Tilefni *

Fjöldi (max 24 manns) *

Skilaboð