Hópefli

Ertu að leita að skemmtilegu hópefli fyrir fyrirtækið þitt eða vinahópinn? – þá er axarkast málið. Við tökum vel á móti ykkur.

Við tökum á móti allt uppí 24 innanhúss í einu, byrjum á því að fara yfir reglurnar og leyfum öllum að prófa – svo förum við í keppni. Keppnisfyrirkomulag getur verið mismunandi, allt eftir því hvernig hóparnir eru uppbyggðir.

Endilega vertu í sambandi ef þú hefur einhverjar spurningar eða til að bóka, hægt er að bóka með því að senda skilaboð með því að fylla út formið, senda tölvupóst á info@berserkir-axarkast.is, hringja í 546 0456 eða senda skilaboð á spjallinu.

Dagsetning (mm/dd/yyyy) *

ATH! ef bóka á með stuttum fyrirvara er betra að hringja í okkur eða senda skilaboð á Facebook

Tímasetning *

Nafn *

Netfang *

Símanúmer *

Tilefni *

Fjöldi (max 24 manns) *

Skilaboð