Verð fyrir hópa
Verðið er 3.900 kr á mann en fyrir hópa sem eru 10 manns eða fleiri er veittur 15% afsláttur
Stærri hópar fá lengri tíma:
– 1 klst fyrir 2-6 manns á braut
– 1.5 klst fyrir 7-12 manns á einni braut
– 2 klst fyrir 22-24 manns á tveimur brautum
Verð fyrir einstaklinga
3.900 kr á mann fyrir 60 mínútur
2.500 kr á mann fyrir 30 mínútur – hentar fyrir 2-3 manns
Gjafabréf
Hægt er að fá gjafabréf fyrir hálftíma eða klukkutíma. Gjafabréfin eru afgreidd á staðnum í Hjallahrauni. Einnig er hægt að kaupa gjafabréf hjá okkur á netingu hjá YAY og Gjafakaup.