Íslandsmeistaramót

Íslandsmeistaramótið í axarkasti verður haldið 15. september 2019 hjá Berserkjum í Hjallahrauni 9 kl 16:00.

Á miðvikudögum kl 19-21 eru æfingakvöld, gjaldið fyrir hverja æfingu er 2.000 kr en einnig er hægt að kaupa 10 skipti á 18.000 kr.

Það er öllum velkomið að taka þátt. Þeir sem hafa ekki kastað öxum áður og komast ekki á æfingakvöldin geta fengið kennslu um helgar skv samkomulagi við Berserki.

Keppnisgjaldið er 5.000 kr. og fer hluti af því í verðlaunafé ásamt því að það verða vinningar fyrir efstu sætin. Keppisgjöld þarf að greiða í síðasta lagi viku fyrir mót eða 8. sept.
Hægt er að greiða keppnisgjöldin á æfingakvöldunum eða millifæra á reikning 0133-26-013699 og kennitöla 560218-0790. Fyrir millifærslur sendið kvittun á info@berserkir-axarkast.is með fullu nafni (eða kennitölu) keppanda sem skýringu.

Skráningu er lokið