fbpx

Getum við haft heila braut fyrir okkur?

Við erum með tvær brautir og á hvorri braut eru tvö skotmörk. Við blöndum ekki hópum saman á brautir en það gæti verið annar hópur sem notar þá hina brautina. Stórir hópar nota báðar brautirnar.