fbpx

Geta hreyfihamlaðir komið og tekið þátt?

Við bjóðum alla velkomna í axarkast og aðstoðum hreyfihamlaða eftir bestu getu. Vinsamlegast látið okkur vita fyrirfram svo hægt sé að gera ráðstafanir til að auðvelda aðgang.