fbpx

Hentar axarkast í gæsanir og steggjanir?

Já svo sannarlega! Axarkast er skemmtilegt í góðra vina hópi, sama hvert tilefnið er. Við ráðleggjum að axarkastið sé skipulagt þannig að það sé snemma í dagskránni svo allir séu allsgáðir í keppninni. Enginn kastar öxum drukkinn eða undir áhrifum vímu- eða fíkniefna (því við erum ekki fávitar) og verður viðkomandi vísað frá ef svo er og fær ekki endurgreiðslu.