Í hverju á ég að vera?
Þú mátt koma í grímubúning okkar vegna en ekki vera í opnum skóm. Flatbotna skór eru bestir og aðalatriðið er að þér líði vel. Ef fötin eða skórnir eru óþægilegir eða hindra sveifluna þína, þá ertu líklega ekki að fara að hitta í mark.