Vegna COVID-19
Við tökum á móti hópum en það þarf að bóka fyrirfram. Axir eru sótthreinsaðar á milli hópa.
Hægt er að bóka með því að senda okkur skilaboð á facebook, hringja í síma 546-0456 eða senda póst á info@berserkir-axarkast.is.
Vinsamlega komið ekki ef þið hafið einhver flensu einkenni.
Við fylgjum leiðbeiningum frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis og uppfærum skv. fyrirmælum frá þeim.